Kældu þig niður
A dip in the lake
Hvernig hljómar smá sundsprettur í Laugarvatni? Fontana er á bökkum Laugarvatns og hægt að ganga beint út heitri gufunni út í kalt vatnið. Víxlböð í heitu og köldu vatni eru talin auka blóðflæði, styrkja ónæmiskerfið og stuðla að hugarró, og það lætur þér líða svo vel að kæla þig niður eftir heita gufu.