Fontana
Baðaðu þig í gufu úr kröftugum hver.
Gufuhverinn kraumar. Þú finnur fyrir honum undir fótum þér og hitinn og rakinn leika um líkamann. Kældu þig í Laugarvatni og njóttu útsýnisins úr heitum böðunum. Láttu þér líða vel.
Opnar í júní 2026

Framkvæmdir

Við stöndum í framkvæmdum! Ný og endurbætt aðstaða opnar sumarið 2026 og við erum spennt að taka á móti þér.
Nánar
Dashboard mockup
Fontana

Verð

Við tökum vel á móti þér og þínum í Fontana. Komdu einn eða í vel völdum félagsskap; með vinahópnum, fjölskyldunni eða vinnufélögunum.

Verðskrá:
Fullorðnir: ISK 7 490
Eldri borgarar/Hreyfihamlaðir: ISK 6 490
Börn (6–15 years): ISK 4 990
Ung börn (0–5 years): Free

Til að bóka fyrir fleiri en 10 gesti í einu, vinsamlegast sendið tölvupóst á fontana@fontana.is.
Book now
Dashboard mockup
Náttúrulegt gufubað

Hveragufan

Hvelfing hveragufunnar er magnað rými. Vatnið kraumar undir fótum þér og gufan stígur upp með sinni einkennandi lykt, yljandi mistri og taktfasta hljóði.
Book now
Dashboard mockup
Kældu þig niður

A dip in the lake

Hvernig hljómar smá sundsprettur í Laugarvatni? Fontana er á bökkum Laugarvatns og hægt að ganga beint út heitri gufunni út í kalt vatnið. Víxlböð í heitu og köldu vatni eru talin auka blóðflæði, styrkja ónæmiskerfið og stuðla að hugarró, og það lætur þér líða svo vel að kæla þig niður eftir heita gufu.

Book now
Dashboard mockup