Fontana
Baðaðu þig í gufu úr kröftugum hver.
Gufuhverinn kraumar. Þú finnur fyrir honum undir fótum þér og hitinn og rakinn leika um líkamann. Kældu þig í Laugarvatni og njóttu útsýnisins úr heitum böðunum. Láttu þér líða vel.
Opnar í júní 2026

Framkvæmdir

Við stöndum í framkvæmdum! Ný og endurbætt aðstaða opnar sumarið 2026 og við erum spennt að taka á móti þér.
Nánar
Dashboard mockup
Fontana

Verð

Við tökum vel á móti þér og þínum í Fontana. Komdu einn eða í vel völdum félagsskap; með vinahópnum, fjölskyldunni eða vinnufélögunum.

Verðskrá:
Fullorðnir: ISK 7 490
Eldri borgarar/Hreyfihamlaðir: ISK 6 490
Börn (6–15 years): ISK 4 990
Ung börn (0–5 years): Free

Til að bóka fyrir fleiri en 10 gesti í einu, vinsamlegast sendið tölvupóst á fontana@fontana.is.
Book now
Dashboard mockup
Náttúrulegt gufubað

Hveragufan

Hvelfing hveragufunnar er magnað rými. Vatnið kraumar undir fótum þér og gufan stígur upp með sinni einkennandi lykt, yljandi mistri og taktfasta hljóði.
Book now
Dashboard mockup
Cooling down

A dip in the lake

Feeling too hot? A cool dip between sessions in the steam baths is a refreshing shift for the healthy hearted. Alternate hot and cold baths are increasingly popular and believed to boost recovery and enhance circulation.

Fontana is right on the shore of Laugarvatn lake, and you can go straight from the hot baths into the cold lake.
Book now
Dashboard mockup