Leiðin til Fontana
Fontana Laugarvatn
Staðsett í aðeins 50 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Laugarvatn Fontana jarðhitaböðin er staðsett í þorpinu Laugarvatni, á svæði sem er frægt fyrir náttúrufegurð sína og skemmtilegt loftslag. Laugarvatn er einnig í miðjum Gullna hringnum, vinsælasta dagsferðinni fyrir gesti til Íslands.
GPS hnit:
64°12'52.6"N 20°43'49.9"W