Leiðin til Fontana
Aðeins 50 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík
Leiðin til Fontana

Fontana Laugarvatn

Staðsett í aðeins 50 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Laugarvatn Fontana jarðhitaböðin er staðsett í þorpinu Laugarvatni, á svæði sem er frægt fyrir náttúrufegurð sína og skemmtilegt loftslag. Laugarvatn er einnig í miðjum Gullna hringnum, vinsælasta dagsferðinni fyrir gesti til Íslands.

GPS hnit:
64°12'52.6"N 20°43'49.9"W

Stutt að fara

Auðvelt er að keyra að Laugarvatni sem er staðsett á vegi númer 37 á leið að Geysi og Gullfossi. Nýr vegur númer 354 tengir Laugarvatn við Þingvallaþjóðgarðinn.

Við erum aðeins:

  • 77 km frá Reykjavík
  • 29 km frá Geysi
  • 25 km frá Þingvöllum
  • 39 km frá Selfossi
  • 35 km frá Flúðum
  • 121 km frá Keflavíkurflugvelli
  • 113 km frá Landeyjarhöfn
  • 142 km frá Landmannalaugum