Fontana brauðgerðin
Við gröfum nýbakað hverabrauðið úr heitum sandi og borðum á meðan það er heitt.
Við gröfum nýbakað hverabrauðið úr heitum sandi eftir sólarhrings bakstur. Það bráðnar í munni, sætt og klístrað og smjör með. Er eitthvað betra?
Opið alla daga

Um rúgbrauðsferðina

Við hrærum í rúgbrauðsdeig eftir gamalli uppskrift, setjum í pott og gröfum í heitan sandinn. Alla daga, klukkan 11:45 og 14:30 förum við niður að vatninu þar sem við gröfum upp hverabrauðið sem búið er að bakast í sólarhring í heitri jörðinni.

Komdu með!

Rúgbrauðsferðin er skemmtileg afþreying fyrir hópa og nýbakað hverabrauðið, sem er borið fram með smjöri og jafnvel reyktum silungi, bráðnar í munni.
Book now
Dashboard mockup
Brauðgerð

Verð

Rúgbrauðsferðin hentar vel fyrir hópa.

Verð:
Fullorðnir: ISK 3 500  
Börn (6-12 years): ISK 1 750  
Ung börn (0–5 years): Free

Til að bóka fyrir fleiri en 10 gesti í einu, vinsamlegast hafið sendið tölvupóst á fontana@fontana.is.
Book now
Dashboard mockup
Brauðgerð

Bakaðu hverabrauð heima

Við fáum sömu spurninguna aftur og aftur í brauðferðunum okkar: get ég bakað svona brauð heima? Og svarið er einfalt, já, þú getur bakað brauðið heima!
Nánar
Dashboard mockup