1. október til 31. maí: 11:00-21:00 alla daga 1. júní til 30. september: 10:00-21:00 alla daga
Fontana hveraböðin eru lokuð tímabundið vegna framkvæmda en rúgbrauðsferðin er í boði alla daga.
Hvenær eru rúgbrauðsferðirnar?
Við leggjum af stað í rúgbrauðsferð alla daga kl. 11:45 og 14:30.
Frá 1. júní til 30. september er þriðju ferðinni bætt við kl. 10:15.
Get ég keypt rúgbrauð á staðnum?
Já, en framboðið fer eftir virkni hveranna hverju sinni. Við erum yfirleitt með ferskt brauð í boði, bæði til að smakka og til sölu.
Þarf ég að bóka fyrir fram?
Við mælum með að bóka fyrir fram, ef ef ekki er fullbókað er hægt að kaupa aðgang í afgreiðslunni á staðnum.
Til að bóka fyrir fleiri en 10 gesti í einu, vinsamlegast sendið tölvupóst á fontana@fontana.is.
Afbókunarskilmálar
By purchasing tickets to any of Laugarvatn Fontana's activities, you accept our cancellation policy. All cancellations must be made at least 48 hours before your visit to get a full refund. - If you cancel with more than 48 hours notice, you get a full refund - If you cancel with 24 - 48 hours notice, we charge 50% and refund 50% - If you cancel with less then 24 hours notice, we charge 100%
In the unlikely event of a sudden closure of Laugarvatn Fontana, guests choose whether they reschedule the visit or get a full refund.