Fontana gufuböðin eru tímabundið lokuð vegna viðhalds og endurbóta.
Rúgbrauðsferðirnar eru áfram opnar eins og venjulega.
Laugarvatn Fontana er einstök heilsulind staðsett á miðjum Gullna hringnum.
Orka jarðhitans dekrar við þig í laugunum, gufunum og á ylströndinni.
Heimsókn með hópinn í Laugarvatn Fontana er eftirminnileg skemmtun.