Fontana Geothermal Baths are temporarily closed for maintenance and upgrades.
The Geothermal Bakery tour is operated daily. Book now.

Fontana

Baðaðu þig í gufu úr kröftugum hver og smakkaðu nýbakað hverabrauð. Hlusta, lykta, smakka, slaka. Náttúruleg gufa beint úr iðrum jarðar.

Íslendingar hafa notað náttúrulegan jarðhita til baksturs og baða kynslóðum saman.

Hveraböð og hverabrauð

Komdu í böðin, fáðu þér brauð eða bæði!

Baðstaður
Baðaðu þig í gufu úr kröftugum hver.
Brauðgerð
Við gröfum nýbakað hverabrauðið úr heitum sandi og borðum á meðan það er heitt.
Opnum í júní 2026

Framkvæmdir

Við stöndum í framkvæmdum! Ný og endurbætt aðstaða opnar sumarið 2026 og við erum spennt að taka á móti þér.
Nánar
Dashboard mockup
Ýmsar upplýsingar

Algengar spurningar

Fróðleikur um Fontana.
Opnunartímar
1. október til 31. maí: 11:00-21:00 alla daga
1. júní til 30. september: 10:00-21:00 alla daga  

Fontana hveraböðin eru lokuð tímabundið vegna framkvæmda en  rúgbrauðsferðin er í boði alla daga.
Hvenær eru rúgbrauðsferðirnar?
Við leggjum af stað í rúgbrauðsferð alla daga kl. 11:45 og 14:30.

Frá 1. júní til 30. september er þriðju ferðinni bætt við kl. 10:15.  
Get ég keypt rúgbrauð á staðnum?
Já, en framboðið fer eftir virkni hveranna hverju sinni.
Við erum yfirleitt með ferskt brauð í boði, bæði til að smakka og til sölu.
Þarf ég að bóka fyrir fram?
Við mælum með að bóka fyrir fram, ef ef ekki er fullbókað er hægt að kaupa aðgang í afgreiðslunni á staðnum.

Til að bóka fyrir fleiri en 10 gesti í einu, vinsamlegast sendið tölvupóst á fontana@fontana.is.
Afbókunarskilmálar
By purchasing tickets to any of Laugarvatn Fontana's activities, you accept our cancellation policy. All cancellations must be made at least 48 hours before your visit to get a full refund.

- If you cancel with more than 48 hours notice, you get a full refund
- If you cancel with 24 - 48 hours notice, we charge 50% and refund 50%
- If you cancel with less then 24 hours notice, we charge 100%

In the unlikely event of a sudden closure of Laugarvatn Fontana, guests choose whether they reschedule the visit or get a full refund.