Aðdráttarafl og menningareinkenni
Íslensk baðmenning
Baðmenning íslendinga nær allt aftur til landnáms, og kemur fram í fornum bókmenntum að landnámsmenn hafi synt og baðað sig í náttúrulegum uppsprettum. Samhliða þróun hitaveitu á 20. öld urðu almenningssundlaugar, sem reistar voru í flestum byggðarlögum, svo órjúfanlegur hluti daglegs lífs. Í baðlónum nútímans er áhersla á jarðhita og náttúru eru þau orðin að meginauðkenni íslenskrar menningar.